Útihurðir úr ÁLI

 

Við gerum hurðir sem byggja á Aliplast prófílum. Prófílarnir einkennast af fullkomnum þéttleika, hágæða skel, mjög góðri hitaeinangrun ásamt góðri hönnun. Í tilviki STAR prófóla, hefur okkur tekist að ná fram mjög góðri hitaeinangrun og flottu útliti.