Schüco og Kömmerling PVC útihurðir

 

hurdir-utihurdir-pvc-fra-pollandiPVC útihurðir. Hurðirnar eru gerðar úr sterkbyggðu PVC efni, sem ónæmt fyrir hvers konar afmyndun, og eru frá hinu nafntogaða Schüco fyrirtæki. Góð hitaeinangrun er tryggð með fjölda hólfa, og stórir og þykkir burðarbitar úr stáli auka þéttleika og stöðugleika vörunnar.

Uppbygging prófílsins gerir okkur kleift að nota margpunkta-lása og styrkt lásakerfi.  Þessi lausn veldur því að hurðirnar eru öruggar og hafa góðan endingartíma, en ennfremur koma allar PVC útihurðir með lágu dyraþrepi úr áli.

Hurðaþynnan samanstendur af tveimur lagskiptum plastspjöldum með polyurethane frauði á milli. Slík samblanda gefur af sér afar góða hitaeinangrun. Mögulegt er að fá spjöldin með ýmiskonar glerrúðum eða skrautrömmum. Ytra lag PVC spjaldanna er svo þakið hágæða filmu eða akrílhúð, sem veðurþolinn og veitir UV geislum viðnám.

Að frátöldum þeim hurðategundum sem eru taldar upp hér að neðan, getum við útbúið sérsmíðaðar hurðir sem eru smíðaðar sérstaklega fyrir þitt verkefni.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Prófílar Schüco CT70

Prófílar Schüco SI82

Prófílar Kömmerling 76MD

hurdir-schuco-ct70-utihurdir hurdir-schuco-si82-utihurdir hurdir-kommerling-76md-utihurdir