HURÐIR – ÚTIHURÐIR – orkusparandi / notadrjúgar / handhægar / fallegar

utihurdir-hurdirPólsku hurðirnar frá TUR-PLAST eru fáanlegar í PVC og álprófílum. Hurðirnar okkar skara fram úr í venjubundinni notkun og hafa góðan endingartíma. Við þetta má bæta að boðið er upp á mikið úrval af litríkum skeljum og fillingum.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

PVC útihurðir

Útihurðir úr ÁLI

SVALAhurðir

FELLIhurðir

hurdir-utihurdir-pvc hurdir-utihurdir-ur-ali hurdir-svalahurdir fellihurdir-hurdir
Hurðirnar eru gerðar úr sterkbyggðu PVC efni, sem ónæmt fyrir hvers konar afmyndun, og eru frá hinu nafntogaða Schüco fyrirtæki. Góð hitaeinangrun er tryggð með fjölda hólfa, og stórir og þykkir burðarbitar úr stáli auka þéttleika og stöðugleika vörunnar. 
Útihurðir úr ÁLI
Við gerum hurðir sem byggja á Aliplast prófílum. Prófílarnir einkennast af fullkomnum þéttleika, hágæða skel, mjög góðri hitaeinangrun ásamt góðri hönnun. Í tilviki STAR prófóla, hefur okkur tekist að ná fram mjög góðri hitaeinangrun og flottu útliti.
SVALAhurðir. Hurðir gerðar úr hefðbundnum, eða breiðum gluggarömmum eru ætlaðar svölum í íbúðum og húsum, án þess að þörf sé á að komast inn í húsið í gegn um þær. Lausninni er hægt að breyta með lágu dyraþrepi úr áli, sem veldur engum vandræðum fyrir börn, barnavagna eða hjólastóla.
Hurðarhúnninn er einungis aðgengilegur að innanverðu.  
TUR-PLAST framleiðir fellihurðir sem byggja á PANORAMA prófílum frá ALIPLAST. Notkun fellihurða í herbergjum þar sem mikið er um gler er mjög gagnleg, þar sem að þær opnast á hlið og ekkert verður fyrir í dyragættinni, svo sem póstur eða lauf.