SÉRSMÍÐAÐIR GLUGGAR

sersmidadir-gluggar-pollandi

Gluggaframleiðslan í fyrirtækinu okkar takmarkast ekki bara við ferhyrnda glugga – til að mæta þörfum viðskiptavina okkar rekum við sérstak deild sem sérhæfir sig í sérsmíðuðum gluggum (bogadregnum, hringlaga, þrýhyrningslaga, trapisur). Við framleiðum þá í öllum kerfum og litum.

 

sersmidadir-gluggar-pollandi-3

 

 

 

 

 

 

sersmidadir-gluggar-pollandi-2Vélasalurinn okkar gerir okkur kleift að sjóða saman og beygja boga og halda framleiðslutíma í lágmarki. Við búum til allar tegundur boga: hálf-hringlaga, liðskipta, körfulaga, íhvolfa og kúpta. Aðferðin sem við notum gerir okkur kleift að beygja boga með sléttum endum, með stórum og margbreytilegum radíus, og því sem mestu skiptir, að beygja boga eftir hvers kyns sniðmátum. Beygitæknin sem notuð er byggist á því að hita efniviðinn upp í vökva þar til hann nær réttum hita svo hægt sé að beygja hann í tilætlað form. Vandvirkni í framleiðslunni gerir ráð fyrir hitastjórnun sem tryggir gæði í beygðum prófílum, hvort tveggja hvítum eða spónlögðum.