PVC GLUGGAR – KÖMMERLING PRÓFÍLAR – sjáðu meira af hinu besta í orkusparandi og umhverfisvænum gluggakerfum

 

gluggar-pvc-kommerling-logo

logo-gluggar-tur-plast-pollandi
Við mælum með orkusparandi og umhverfisvænu gluggunum frá pólska fyrirtækinu Tur-Plast, sem byggja á KÖMMERLING prófílum. Tilboð okkar samanstendur af tveimur kerfum: KÖMMERLING 76 AD og KÖMMERLING 76 MD hvítir, spónlagðir og með nýstárlegum álhlífum. Fáðu meiri upplýsingar um tilboðið.

 

 

 

 

 

 

 KÖMMERLING
76 AD
 KÖMMERLING
76 MD
 KÖMMERLING
76 Alu Clip
 KÖMMERLING 76 
GLUGGALITIR
gluggar-pvc-kommerling-76ad-1 gluggar-pvc-kommerling-76md-1 gluggar-pvc-kommerling-76-alu-clip-1 gluggar-pvc-kommerling-76-gluggalitir

 

 

 

EINSTAKIR GLUGGAR FYRIR KRÖFUHARÐA VIÐSKIPTAVINI – uppbygging á gluggaprófílum:

 

Ný kynslóð af prófílum – KÖMMERLING 76 – setur ný viðmið. KÖMMERLING 76 kerfið er afleiðing reynslu, margra ára þróun og rannsókna, tölvugerðra eftirlíkinga og fjölmargra prófanna og athuganna. KÖMMERLING 76 er hið besta af sinni tegund.

KÖMMERLING prófílar einkennast af hinni frumlegu uppbyggingu holrúma, eru smíðaðir samkvæmt nýjustu tæknilausnum, tryggja fullkomna hita og hljóðeinangrun og tryggja hámarks stöðugleika með því að þola mikla þyngd, jafnvel þegar notast er við þungt rúðugler.

Framleiðendur KÖMMERLING 76 gluggaprófílanna veita vistfræði sérstaka athygli. Besta mögulega notagildi og framúrskarandi hitaeinangrun án umfram efnisnotkunnar. Í mörg ár hefur KÖMMERLING farið græna veginn, og sýnt fram á að vel er hægt að skipta skaðsömu blýi út fyrir vistvænt kalk eða zink við gluggaframleiðslu.