Gluggar PVC KÖMMERLING 76 AD 

 

 

gluggar-pollandi-pvc-kommerling-76mmad1. FRAMÚRSKARANDI HITAEINANGRUN

5-hólfa gluggaprófíllinn KÖMMERLING 76 AD býr yfir yfirburða hitaeinangrandi eiginleikum: á Uw-hitastuðlinum nær hin hefðbundna týpa 1,1 W/m2K, en til samanburðar nær Uw stuðullinn á sambærilegum glugga 0,76 W/m2K

 

 

2. SÉRSTAKLEGA STÍF KERFI

Sérstakir stuðningspunktar í KÖMMERLING 76 AD gluggaprófílnum tryggja að styrktarjárn passar alltaf í réttan stað.

 

 

3. NÝSTÁRLEG UPPBYGGING HÓLFA

Hólfin í KÖMMERLING 76 AD prófílnum voru gerð í samræmi við nýjustu tæknilausnir – þau bæta hita- og hljóðeinangrun, og jafnframt stöðugleika gluggans með því að þola álag sem kann að verða af þungum rúðum.

 

 

4. STÖÐUGT NOTAGILDI

KÖMMERLING 76 AD prófíllinn var gerður þannig að að burðarpunktar inréttingarinnar fara í gegn um nokkur lög af prófílnum, sem verndar þá þætti gluggans sem eru sérstaklega veikir fyrir mikilli þyngd.

 

 

5. HANNAÐU YTRA BYRÐIÐ

Með KÖMMERLING 76 AD prófílnum er mögulegt að hanna ytra byrði prófílsins á einstaklingsbundinn hátt – allt frá viðarskreytingum eða gegnheilum spóni til álklæðninga Alu Clip Pro.

 

 

 

EINKENNANDI EIGINLEIKAR – KÖMMERLING 76 AD

 

 

 

gluggar-pollandi-pvc-kommerling-betri-vorn-gegn-innbrotsthjofumGLUGGAPRÓFÍLL BETRI VÖRN GEGN INNBROTSÞJÓFUM

 

KÖMMERLING 76 AD prófílarnir eru gerðir á þann hátt að auðvelt er að koma þeim fyrir samhliða innréttingum sem koma í veg fyrir innbrot og öðrum öryggiskerfum svo sem hefðbundnum gluggahlerum.

 

 

 

gluggar-pollandi-pvc-kommerling-grannt-utlitGRANNT ÚTLIT

Þar sem KÖMMERLING 76 AD prófílarnir eru mjóslegnir og smáir í sniðum fer mikið fyrir rúðunum. Þar að auki er kerfið aðlaðandi af þeim sökum að mikið úrval er fáanlegt af viðarskreytingum, gegnheilum skreytingum og frumlegum raf- og dufthúðuðum álklæðningum.

 

 

 

 

gluggar-pollandi-pvc-kommerling-betri-hljodeinangrunBETRI HLJÓÐEINANGRUN

KÖMMERLING prófílarnir með sérstökum rúðum tryggja hámarks vörn fyrir utanaðkomandi hávaða.

 

 

 

 

 

gluggar-pollandi-pvc-kommerling-framurskarandi-thettleikiFRAMÚRSKARANDI ÞÉTTLEIKI

Þær nútímalegu þéttingar sem notaðar eru í KÖMMERLING 76 prófílunum eru fullkomin vörn fyrir þurrki, ryki og rigningu, og stuðla að notalegu andrúmslofti í herberginu.

 

 

 

 

 

gluggar-pollandi-pvc-kommerling-frabaer-hitaeinangrunFRÁBÆR HITAEINANGRUN

KÖMMERLING 76 kerfið ber af öðrum vegna þeirra framúrskarandi hitaeiginleika sem það býr yfir. Hin nýstárlega tækni sem notast er við er proEnergy Tec hitaeinangrandi fylling.

 

 

 

 

 

gluggar-pollandi-pvc-kommerling-thaegileg-umhirdaÞÆGILEG UMHIRÐA

Hágæða yfirborðsefnið sem notað er í KÖMMERLING 76 prófílana er gífurlega þolið gagnvart hverskonar margbreytilegum veðurskilyrðum og afar auðvelt er að þrífa það.

 

 

 

 

 

 

gluggar-pollandi-pvc-kommerling-frabaer-stodugleikiFRÁBÆR STÖÐUGLEIKI

Góð staðsetning stál-styrkingarinnar í KÖMMERLING 76 rammanum og gluggakarminum tryggja frábæran stöðugleika. Útgáfa þar sem filma er sett á milli glerja, hin þríhluta „Gluggakarmur-filma-gler“, tryggir stöðuga uppbyggingu. Í útgáfum með Alu Clup Pro álhlífum tryggir hlífin stöðugleika.

 

 

 

 

 

gluggar-pollandi-pvc-kommerling-fullkomin-loftraestingFULLKOMIN LOFTRÆSTING

Til þess að skapa gott andrúmsloft í herberginu bjóða KÖMMERLING 76 kerfin upp á möguleikann á góðu loftþræstikerfi.

 

 

 

 

 

 

gluggar-pollandi-pvc-kommerling-frabaer-endingFRÁBÆR ENDING

Hágæða, heilsu- og umhverfisvænu KÖMMERLING prófílarnir úr plasti eru gerðir með „greenline“ tækni sem tryggir góða endingu og eykur virði byggingar óbeint.

 

 

 

 

 

 

gluggar-pollandi-pvc-kommerling-pcv76mm

KÖMMERLING kerfið með 76 mm dýpt er ekki aðeins góður kostur fyrir nútímabyggingar, heldur einnig fyrir byggingar með ríkar þarfir til arkítektúrs eða orku.

 

 

 

 

 

 

 

GLUGGALITIR – KÖMMERLING 76 AD

 

Hefðbundinn hvítur

. Décor filmur – allir litir 

Décor filmur – byggðar á viði

gluggar-gluggalitir-kommerling-hefdbundinn-hvitur gluggar-gluggalitir-kommerling-decor-filmur-allir-litir gluggar-gluggalitir-kommerling-decor-filmur-byggdar-a-vidi