SCHÜCO GLUGGAR – Corona CT 70 CAVA – Nýstárleg og hlý

 

 

schuco-gluggar-ct-70-cavaHin lítillega íhvolfa, einstaka lögun gluggakarmsins gerir gluggann greinanlegann ásýndar og gefur umgerðinni tilkomumikið útlit. Þessi hönnun er vinsælust meðal hugmyndaríkra arkítekta.

 

Það fer eftir samsetningu á prófílum og gleri, en Uw hitastuðullinn getur náð u.þ.b. 0,7W/(m2K) með tvöföldu gleri, Ug staðli upp á 0,5 W/(m2K) og 44mm þykkt. 

 

Rw hljóðstuðull gluggans getur náð 31 dB. Þegar notað er sérstakt hljóðeinangrandi rúðugler getur það hækkað í 40 dB.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

SCHÜCO GLUGGAR – Corona CT 70 CAVA – Grunnútlistun á vöru: 

 

 

gluggar-schuco-orkusparnadur gluggar-schuco-oryggi
  • Prófílar sem styðjast við 5-hólfa tækni.

  • 82 mm djúpur gluggakarmur og 70mm djúp umgjörð tryggja fullkomna hitaeinangrun.

  • Tvær einangrandi rúður og lágsitjandi rúða lækka orkunotkun verulega. 

  • Allir prófílar (umgjörð og gluggakarmur) eru styrktir með ryðvörðu stáli 1,5 eða 2 mm þykku, sem veitir festu, öryggi og tryggir góðan endingartíma gluggans.

  • Mögulegt er að framleiða gluggana sem þjófavarna, allt að WK2.

  • Hágæða innréttingar eru gerðar af MACO MULTI-MATIC.

gluggar-schuco-hljodeinangrun gluggar-schuco-fegurd
  • Einangrunarkerfi með tveimur afar þolnum EPDM rúðupakkningum og sérstakir eiginleikar hins tvöfalda glers gerir fullkomna hljóð-, regn-, og vindvörn mögulega. 

  • Spónlagðir gluggar eru með mjó, falleg og nánast ósýnileg samskeyti.

  • Þeir eru sléttir og veðurþolnir, auðvelt er að hreinsa þá og líta út fyrir að vera nýir jafnvel eftir margra ára notkun.

  • Prófílar eru fáanleg í miklu litaúrvali og viðarbyggðri spónlagningu.