PVC GLUGGAR – og álgluggar:

orkusparandi / notadrjúgir / hentugir / fallegir.

 
Að velja glugga er mikilvæg fjárfestingaákvörðun. Þegar þú velur glugga ættirðu að huga að því hvort varan:

  • gluggar-pollandipassi við hönnun viðeigandi húss eða íbúðar;
  • sé hentug til notkunar;
  • spari orku;
  • veiti hið besta mögulega öryggi.

 
HVERNIG GLUGGA ÆTTI ÉG AÐ VELJA?

Gluggi er samsetning af samfestum glerrúðum, innréttingu, þéttingum og aukahlutum. Hver þáttur spilar mikilvægt hlutverk í fegurð, þægindum, öryggi og orkusparnaði gluggans. Af þessum sökum ættirðu að líta til allra atriða gluggans áður en kaup eru gerð.

  • Prófílar skera úr um hvort glugginn er endingargóður og þéttur.
  • Rúður eru 65-85% af fleti gluggans og eru því mjög mikilvægar fyrir orkusparnað og öryggi.
  • Innréttingar og þéttingar hafa áhrif á hljóð- og hitaeinangrun ásamt því að segja til um öruggi og notkun gluggans.
  • Aukahlutir spila fagurfræðilegt hlutverk og auka notkunarmöguleika.

 

 

PVC SCHÜCO GLUGGA

-ALU INSIDE NORDIC

PVC SCHÜCO GLUGGA

PVC KÖMMERLING GLUGGA

gluggar-schuco-nordic-pollandi gluggar-schuco-pollandi-ct70-si82 gluggar-kommerling-pollandi

 

 

ÁLGLUGGAR frá Póllandi

GLUGGAKARMAR MEÐ BLÖÐUM

SÉRSMÍÐAÐIR GLUGGAR

algluggar-fra-pollandi-framleidandi gluggakarmar-med-blodum sersmidadir-gluggar